hrímtittlingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hrímtittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hrímtittlingur hrímtittlingurinn hrímtittlingar hrímtittlingarnir
Þolfall hrímtittling hrímtittlinginn hrímtittlinga hrímtittlingana
Þágufall hrímtittlingi hrímtittlingnum hrímtittlingum hrímtittlingunum
Eignarfall hrímtittlings hrímtittlingsins hrímtittlinga hrímtittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hrímtittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Carduelis hornemanni)

Þýðingar

Tilvísun

Hrímtittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „hrímtittlingur