hljómsveit

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hljómsveit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hljómsveit hljómsveitin hljómsveitir hljómsveitirnar
Þolfall hljómsveit hljómsveitina hljómsveitir hljómsveitirnar
Þágufall hljómsveit hljómsveitinni hljómsveitum hljómsveitunum
Eignarfall hljómsveitar hljómsveitarinnar hljómsveita hljómsveitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hljómsveit (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
[2] rokk- eða popp-hljómsveit
Undirheiti
[1] sinfóníuhljómsveit
Samheiti
[2] grúppa

Þýðingar

Tilvísun

Hljómsveit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hljómsveit
Íðorðabankinn436988