Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
hlýri (karlkyn)
- ræma eða borði úr efni, leðri eða öðru efni sem liggur yfir öxlina og ber fatnað, flutningsílát, farma eða sambærilegt
Þýðingar
- Tilvísun
„Hlýri“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlýri “