hilling

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „hilling“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hilling hillingin hillingar hillingarnar
Þolfall hillingu hillinguna hillingar hillingarnar
Þágufall hillingu hillingunni hillingum hillingunum
Eignarfall hillingar hillingarinnar hillinga hillinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hilling (kvenkyn) (oftast í fleirtölu); sterk beyging

[1] Hillingar eru loftfyrirbrigði
Samheiti
[1] tíbrá
Sjá einnig, samanber
endurkast, endurskin, spegilmynd
endurspegla

Þýðingar

Tilvísun

Hilling er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „hilling