Fara í innihald

herra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „herra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall herra herrann herrar herrarnir
Þolfall herra herrann herra herrana
Þágufall herra herranum herrum herrunum
Eignarfall herra herrans herra herranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

herra (karlkyn); veik beyging

[1] almennt
[2] ávarp
[3] húsbóndi
[4] guð
Samheiti
[4] andlangs herra
Andheiti
frú
Dæmi
[2] "Herra," segir hann, "engan mann veit eg þér meiri sæmd eiga að launa í alla staði en mig." (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Stjörnu - odda draumur)

Þýðingar

Tilvísun

Herra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „herra