hermarskálkur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hermarskálkur (karlkyn)
- tign foringja, upphaflega yfirmaður riddaraliðsins með dómsvald, missir hann þau síðar og samsvarar hershöfðingja riddaraliðsins, skömmu síðar hershöfðingja yfirleitt. Á 18. öld náði feltmarskálkurinn hæstu hernaðartign