helblár

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá helblár/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) helblár helblárri helbláastur
(kvenkyn) helblá helblárri helbláust
(hvorugkyn) helblátt helblárra helbláast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) helbláir helblárri helbláastir
(kvenkyn) helbláar helblárri helbláastar
(hvorugkyn) helblá helblárri helbláust

Lýsingarorð

helblár

[1] náfölur, sem er fölur, blár vegna óhugnaðar
Orðsifjafræði
hel- og blár

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „helblár