Fara í innihald

heilkenni

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heilkenni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heilkenni heilkennið heilkenni heilkennin
Þolfall heilkenni heilkennið heilkenni heilkennin
Þágufall heilkenni heilkenninu heilkennum heilkennunum
Eignarfall heilkennis heilkennisins heilkenna heilkennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heilkenni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] safn sjúkdómseinkenna sem fara saman og eru talin eigi sér sameiginleg orsök
Samheiti
[1] sjúkdómsmynd, einkennamynstur
Dæmi
[1] „Í upphafi er einfaldast að segja að orðið „sjúkdómur” vísi til veikinda þar sem sem orsakir og ferill veikindanna eru vel þekkt. Orðið heilkenn vísar hins vegar fyrst og fremst til veikindaástands, þar sem minna er vitað um orsakir. Flest heilkenni eru engu að síður vel skilgreind og mikil þekking fyrirliggjandi um eðli þeirra.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hver er munurinn á heilkenni og sjúkdómi?)

Þýðingar

Tilvísun

Heilkenni er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn694301