heilkenni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
heilkenni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] safn sjúkdómseinkenna sem fara saman og eru talin eigi sér sameiginleg orsök
- Samheiti
- Dæmi
- [1] „Í upphafi er einfaldast að segja að orðið „sjúkdómur” vísi til veikinda þar sem sem orsakir og ferill veikindanna eru vel þekkt. Orðið heilkenn vísar hins vegar fyrst og fremst til veikindaástands, þar sem minna er vitað um orsakir. Flest heilkenni eru engu að síður vel skilgreind og mikil þekking fyrirliggjandi um eðli þeirra.“ (Vísindavefurinn : Hver er munurinn á heilkenni og sjúkdómi?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Heilkenni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „694301“