heilahimnubólga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „heilahimnubólga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heilahimnubólga heilahimnubólgan heilahimnubólgur heilahimnubólgurnar
Þolfall heilahimnubólgu heilahimnubólguna heilahimnubólgur heilahimnubólgurnar
Þágufall heilahimnubólgu heilahimnubólgunni heilahimnubólgum heilahimnubólgunum
Eignarfall heilahimnubólgu heilahimnubólgunnar heilahimnubólgna heilahimnubólgnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heilahimnubólga (kvenkyn); veik beyging

[1] bólga í himnum heila og mænu oftast af völdum veiru- eða bakteríusýkingar.
Orðsifjafræði
[1] heilahimna og bólga

Þýðingar

Tilvísun

Heilahimnubólga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heilahimnubólga