Fara í innihald

hefill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hefill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hefill hefillinn heflar heflarnir
Þolfall hefil hefilinn hefla heflana
Þágufall hefli heflinum heflum heflunum
Eignarfall hefils hefilsins hefla heflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hefill (karlkyn); sterk beyging

[1] verkfæri notað við smíðar til að slétta fleti
Afleiddar merkingar
[1] borðhefill, skafthefill, veghefill

Þýðingar

Tilvísun

Hefill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hefill