harður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá harður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) harður harðari harðastur
(kvenkyn) hörð harðari hörðust
(hvorugkyn) hart harðara harðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) harðir harðari harðastir
(kvenkyn) harðar harðari harðastar
(hvorugkyn) hörð harðari hörðust

Lýsingarorð

harður

[1] ekki mjúkur
[2] strangur
Orðsifjafræði
norræna harðr
Andheiti
[1] mjúkur
Orðtök, orðasambönd
[2] vera (of) harður við einhvern

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „harður