Fara í innihald

handtökuheimild

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „handtökuheimild“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall handtökuheimild handtökuheimildin handtökuheimildir handtökuheimildirnar
Þolfall handtökuheimild handtökuheimildina handtökuheimildir handtökuheimildirnar
Þágufall handtökuheimild handtökuheimildinni handtökuheimildum handtökuheimildunum
Eignarfall handtökuheimildar handtökuheimildarinnar handtökuheimilda handtökuheimildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

handtökuheimild (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Dæmi
[1] „Hæstiréttur í Bretlandi ógilti í dag handtökuheimild sem breska lögreglan aflaði sér á hendur Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, á grundvelli framsalskröfu frá Spáni.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Dómstóll ógildir handtökuheimild vegna Pinochet)

Þýðingar

Tilvísun

Handtökuheimild er grein sem finna má á Wikipediu.