handknattleikur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „handknattleikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall handknattleikur handknattleikurinn handknattleikir/ handknattleikar handknattleikirnir/ handknattleikarnir
Þolfall handknattleik handknattleikinn handknattleiki/ handknattleika handknattleikina/ handknattleikana
Þágufall handknattleik handknattleiknum handknattleikjum/ handknattleikum handknattleikjunum/ handknattleikunum
Eignarfall handknattleiks handknattleiksins handknattleikja/ handknattleika handknattleikjanna/ handknattleikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

handknattleikur (karlkyn); sterk beyging

[1] Handknattleikur er í íþrótt í sem er stunduð innandyra það er 7 leikmenn í liði. Einn markmaður og sex útileikmenn. Leikurinn snýst um að kasta boltanum í markið, það lið sem hefur skorðað fleiri mörk þegar leiktími er liðinn sigrar.

Þýðingar

Tilvísun

Handknattleikur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „handknattleikur