hallærislegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hallærislegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hallærislegur hallærislegri hallærislegastur
(kvenkyn) hallærisleg hallærislegri hallærislegust
(hvorugkyn) hallærislegt hallærislegra hallærislegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hallærislegir hallærislegri hallærislegastir
(kvenkyn) hallærislegar hallærislegri hallærislegastar
(hvorugkyn) hallærisleg hallærislegri hallærislegust

Lýsingarorð

hallærislegur (karlkyn)

[1] vesæll
[2] [[]]
Orðsifjafræði
hallæris- og -legur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hallærislegur