Fara í innihald

hagfræði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hagfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hagfræði hagfræðin
Þolfall hagfræði hagfræðina
Þágufall hagfræði hagfræðinni
Eignarfall hagfræði hagfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hagfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] félagsvísindagrein sem fæst við öflun og ráðstöfun gæða.
Orðsifjafræði
hag- fræði
Samheiti
[1] hagspeki
Undirheiti
[1] þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði
Sjá einnig, samanber
[1] hagfræðingur, hagfræðirit

Þýðingar

Tilvísun

Hagfræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hagfræði