haftyrðill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „haftyrðill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall haftyrðill haftyrðillinn haftyrðlar haftyrðlarnir
Þolfall haftyrðil haftyrðilinn haftyrðla haftyrðlana
Þágufall haftyrðli haftyrðlinum haftyrðlum haftyrðlunum
Eignarfall haftyrðils haftyrðilsins haftyrðla haftyrðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Haftyrðlar

Nafnorð

haftyrðill (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af svartfuglaætt (fræðiheiti: Alle alle)
Dæmi
[1] „Haftyrðillinn hefur líklega flúið land vegna hlýnandi veðráttu en stórir stofnar hans eru á svæðum norðan af Íslandi, aðallega á Grænlandi og Svalbarða.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað eru margar fuglategundir í útrýmingarhættu hér á landi?)

Þýðingar

Tilvísun

Haftyrðill er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Alle alle“ er að finna á Wikimedia Commons.
Icelandic Online Dictionary and Readings „haftyrðill

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „haftyrðill