haftyrðill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
haftyrðill (karlkyn); sterk beyging
- [1] fugl af svartfuglaætt (fræðiheiti: Alle alle)
- Dæmi
- [1] „Haftyrðillinn hefur líklega flúið land vegna hlýnandi veðráttu en stórir stofnar hans eru á svæðum norðan af Íslandi, aðallega á Grænlandi og Svalbarða.“ (Vísindavefurinn : Hvað eru margar fuglategundir í útrýmingarhættu hér á landi?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Haftyrðill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Alle alle“ er að finna á Wikimedia Commons.
Icelandic Online Dictionary and Readings „haftyrðill “
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „haftyrðill“