húnköttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „húnköttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall húnköttur húnkötturinn húnkettir húnkettirnir
Þolfall húnkött húnköttinn húnketti húnkettina
Þágufall húnketti húnkettinum húnköttum húnköttunum
Eignarfall húnkattar húnkattarins húnkatta húnkattanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

húnköttur (karlkyn); sterk beyging

[1] læða
Orðsifjafræði
hún og köttur
Yfirheiti
[1] köttur

Þýðingar

Tilvísun

Húnköttur er grein sem finna má á Wikipediu.