Fara í innihald

hérna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Atviksorð

hérna

[1] um staðinn
Framburður
IPA: [çetna]
Samheiti
[1] hér
Andheiti
[1] þar, þarna
Orðtök, orðasambönd
ja hérna, ja hérna hér
Dæmi
[1] „Sestu hérna hjá mér ástin mín horfðu á sólarlagsins roðaglóð.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Sestu hérna hjá mér)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hérna


Hikorð

hérna

[1] hikorð
Framburður
IPA: [çetna]
Sjá einnig, samanber
sko

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hérna