hættulaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hættulaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hættulaus hættulausari hættulausastur
(kvenkyn) hættulaus hættulausari hættulausust
(hvorugkyn) hættulaust hættulausara hættulausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hættulausir hættulausari hættulausastir
(kvenkyn) hættulausar hættulausari hættulausastar
(hvorugkyn) hættulaus hættulausari hættulausust

Lýsingarorð

hættulaus

[1] háskalaus
Orðsifjafræði
hættu- og laus
Samheiti
[1] áhættulaus, háskalaus
Andheiti
[1] hættulegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hættulaus