hæstiréttur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hæstiréttur (karlkyn); sterk beyging
- [1] hæsti dómstóll
- Dæmi
- [1] „Hæstiréttur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 20 mánaða fangelsi“ (Mbl.is : Tuttugu mánaða fangelsi fyrir margvísleg brot)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hæstiréttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hæstiréttur “