hæðarmælir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hæðarmælir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hæðarmælir hæðarmælirinn hæðarmælar hæðarmælarnir
Þolfall hæðarmæli hæðarmælinn hæðarmæla hæðarmælana
Þágufall hæðarmæli hæðarmælinum hæðarmælum hæðarmælunum
Eignarfall hæðarmælis hæðarmælisins hæðarmæla hæðarmælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hæðarmælir (karlkyn); sterk beyging

[1] tæki til að mæla hæð með
Orðsifjafræði
hæðar- og mælir
Andheiti
[1] dýptarmælir

Þýðingar

Tilvísun

Hæðarmælir er grein sem finna má á Wikipediu.