hársbreidd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hársbreidd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hársbreidd hársbreiddin
Þolfall hársbreidd hársbreiddina
Þágufall hársbreidd hársbreiddinni
Eignarfall hársbreiddar hársbreiddarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hársbreidd (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
hárs- og breidd
Dæmi
[1] „Ekki munaði nema hársbreidd að aflóga gervihnöttur félli á Peking og ylli dauða og tortímingu í október í fyrra.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Hrapaði næstum á Peking. 31.01.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Hársbreidd er grein sem finna má á Wikipediu.