Fara í innihald

hálka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hálka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hálka hálkan
Þolfall hálku hálkuna
Þágufall hálku hálkunni
Eignarfall hálku hálkunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hálka (kvenkyn); veik beyging

[1] svell
Sjá einnig, samanber
háll
Dæmi
[1] „Hálka eða hálkublettir eru sumstaðar á fjallvegum á Vestfjörðum en vegir víðast auðir á láglendi.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Hálka víða um land)

Þýðingar

Tilvísun

Hálka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hálka