hálfa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hálfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hálfa hálfan hálfur hálfurnar
Þolfall hálfu hálfuna hálfur hálfurnar
Þágufall hálfu hálfunni hálfum hálfunum
Eignarfall hálfu hálfunnar hálfa hálfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hálfa (kvenkyn); veik beyging

[1] í orðtaki
Orðtök, orðasambönd
[1] að hálfu
[1] af hálfu einhvers
[1] af einhvers hálfu
[1] frá einhvers hálfu:
frá minni hálfu
frá þinni hálfu
frá hans hálfu
frá hennar hálfu
frá okkar hálfu
frá ykkar hálfu
frá þeirra hálfu

Þýðingar

Tilvísun

Hálfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hálfa