Fara í innihald

hákarl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. júlí 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hákarl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hákarl hákarlinn hákarlar hákarlarnir
Þolfall hákarl hákarlinn hákarla hákarlana
Þágufall hákarli hákarlinum hákörlum hákörlunum
Eignarfall hákarls hákarlsins hákarla hákarlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hákarl (karlkyn); sterk beyging

[1] háfiskur (fræðiheiti: Somniosus microcephalus)
[2] almennt: háfiskur
Yfirheiti
háfiskar

Þýðingar

Tilvísun

Hákarl er grein sem finna má á Wikipediu.