Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
gulrót (kvenkyn); sterk beyging
- [1] gult rótargrænmeti, oftast löng og appelsínugul (fræðiheiti: Daucus carota)
- Orðsifjafræði
- Orðhlutar: gul·rót
- Framburður
- IPA: [ˈkʏl.rouːt]
- Afleiddar merkingar
- [1] gulrótarkaka, gulrótarmarmelaði, gulrótasúpa
Þýðingar
- Tilvísun
- [*] „Gulrót“ er grein sem finna má á Wikipediu.
- [1] Icelandic Online Dictionary and Readings „gulrót “
- [1] Íslensk nútímamálsorðabók „gulrót“
- [*] Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „gulrót“
- [*] Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „gulrót“
- [*] Íðorðabankinn „gulrót“