Fara í innihald

gulrót

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gulrót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gulrót gulrótin gulrætur gulræturnar
Þolfall gulrót gulrótina gulrætur gulræturnar
Þágufall gulrót gulrótinni gulrótum gulrótunum
Eignarfall gulrótar gulrótarinnar gulróta gulrótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gulrót (kvenkyn); sterk beyging

[1] gult rótargrænmeti, oftast löng og appelsínugul (fræðiheiti: Daucus carota)
Orðsifjafræði
Orðhlutar: gul·rót
Framburður
IPA: [ˈkʏl.rouːt]
Afleiddar merkingar
[1] gulrótarkaka, gulrótarmarmelaði, gulrótasúpa

Þýðingar

Tilvísun
[*] Gulrót er grein sem finna má á Wikipediu.
[1] Icelandic Online Dictionary and Readings „gulrót
[1] Íslensk nútímamálsorðabók „gulrót“
[*] Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „gulrót
[*] Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „gulrót
[*] Íðorðabankinngulrót