grunnendurlífgun
Útlit
Íslenska
Nafnorð
grunnendurlífgun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] [[]]
- Yfirheiti
- [1] endurlífgun
- Dæmi
- [1] „Niðurstöður þessara rannsókna sýna að grunnendurlífgun með hjartahnoði og öndunaraðstoð skilar sams konar árangri og hjartahnoð eingöngu, á fyrstu mínútunum eftir hjartastopp, en hvort tveggja er betra en engin grunnendurlífgun.“ (Læknablaðið.is : Hringja - hnoða Tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss)
- [1] „Með grunnendurlífgun er átt við hjartahnoð og munn við munn öndun.“ (Doktor.is : Hjartastopp- hvað eiga nærstaddir að gera?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Grunnendurlífgun“ er grein sem finna má á Wikipediu.