grunnendurlífgun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska



Fallbeyging orðsins „grunnendurlífgun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grunnendurlífgun grunnendurlífgunin grunnendurlífganir grunnendurlífganirnar
Þolfall grunnendurlífgun grunnendurlífgunina grunnendurlífganir grunnendurlífganirnar
Þágufall grunnendurlífgun grunnendurlífguninni grunnendurlífgunum grunnendurlífgununum
Eignarfall grunnendurlífgunar grunnendurlífgunarinnar grunnendurlífgana grunnendurlífgananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grunnendurlífgun (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Yfirheiti
[1] endurlífgun
Dæmi
[1] „Niðurstöður þessara rannsókna sýna að grunnendurlífgun með hjartahnoði og öndunaraðstoð skilar sams konar árangri og hjartahnoð eingöngu, á fyrstu mínútunum eftir hjartastopp, en hvort tveggja er betra en engin grunnendurlífgun.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Hringja - hnoða Tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss)
[1] „Með grunnendurlífgun er átt við hjartahnoð og munn við munn öndun.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Hjartastopp- hvað eiga nærstaddir að gera?)

Þýðingar

Tilvísun

Grunnendurlífgun er grein sem finna má á Wikipediu.