Fara í innihald

græðisúra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „græðisúra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall græðisúra græðisúran græðisúrur græðisúrurnar
Þolfall græðisúru græðisúruna græðisúrur græðisúrurnar
Þágufall græðisúru græðisúrunni græðisúrum græðisúrunum
Eignarfall græðisúru græðisúrunnar græðisúra græðisúranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

græðisúra (kvenkyn); veik beyging

[1] planta (fræðiheiti: Plantago major)

Þýðingar

Tilvísun

Græðisúra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „græðisúra