Fara í innihald

goggur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „goggur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall goggur goggurinn goggar goggarnir
Þolfall gogg gogginn gogga goggana
Þágufall goggi/ gogg goggnum/ gogginum goggum goggunum
Eignarfall goggs goggsins gogga gogganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

goggur (karlkyn); sterk beyging

[1] nef á fugli
[2] Spýta með áföstum oddhvössum málmbita, notað til að ná taki á fiskum við smábátaveiðar

Þýðingar

Tilvísun

Goggur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „goggur