Fara í innihald

glavni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Króatíska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá glavni/lýsingarorðsbeyging
Frumstig (pozitiv) Miðstig (komparativ) Efsta stig (superlativ)
glavni

Lýsingarorð

glavni

[1] höfuðs, aðal-
Framburður
IPA: [ˈɡlǎʋniː]
Orðtök, orðasambönd
glavna sezona - háannatími
glavna stranica - forsíða
glavna stvar - aðalatriði
glavna uloga - aðalhlutverk
glavni cilj - aðalmarkmið
glavni dio - meginþáttur
glavni grad - höfuðborg
glavni kolodvor - aðalbrautarstöð
glavni kuhar - yfirmatreiðslumaður
glavni razlog - aðalástæða
glavni tajnik - aðalritari
glavni ulaz - aðalleiðsla
glavni urednik - aðalritstjóri
Tilvísun

Hrvatski jezični portal „glavni

Slóveníska


Beygt orð (lýsingarorð)

glavni

[1] nefnifall eintala karlkyn ákveðinn orðsins glaven
[2] þolfall eintala karlkyn ólifandi ákveðinn orðsins glaven
[3] þágufall eintala kvenkyn orðsins glaven
[4] staðarfall eintala kvenkyn orðsins glaven
[5] nefnifall tvítala kvenkyn orðsins glaven
[6] þolfall tvítala kvenkyn orðsins glaven
[7] nefnifall tvítala hvorugkyn orðsins glaven
[8] þolfall tvítala hvorugkyn orðsins glaven
[9] nefnifall fleirtala karlkyn orðsins glaven
Framburður
IPA: [ˈɡlaːwni]