Fara í innihald

glæpamaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „glæpamaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall glæpamaður glæpamaðurinn glæpamenn glæpamennirnir
Þolfall glæpamann glæpamanninn glæpamenn glæpamennina
Þágufall glæpamanni glæpamanninum glæpamönnum glæpamönnunum
Eignarfall glæpamanns glæpamannsins glæpamanna glæpamannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

glæpamaður (karlkyn); sterk beyging

[1] afbrotamaður
Orðsifjafræði
glæpa- og maður

Þýðingar

Tilvísun

Glæpamaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „glæpamaður