gláka
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „gláka“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | gláka | glákan | —
|
—
| ||
Þolfall | gláku | glákuna | —
|
—
| ||
Þágufall | gláku | glákunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | gláku | glákunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
gláka (kvenkyn); veik beyging
- [1] Gláka er heiti notað yfir hóp sjúkdóma sem herja á sjóntaugina og fela í sér tap taugahnoða sökum þrýstings í auganu.
- Orðsifjafræði
- Orðið gláka er komið úr grísku (glaukos) en það er orð sem Hómer notar um hafið og merkir ljómandi eða silfurlitað; seinna var það notað um blágrænan lit hafsins, olívulaufa og lit augna. Aþena er stundum kölluð glaukopis í Hómerskviðum, en það þýðir bjarteygð.
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun