gestgjafi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaFallbeyging orðsins „gestgjafi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gestgjafi gestgjafinn gestgjafar gestgjafarnir
Þolfall gestgjafa gestgjafann gestgjafa gestgjafana
Þágufall gestgjafa gestgjafanum gestgjöfum gestgjöfunum
Eignarfall gestgjafa gestgjafans gestgjafa gestgjafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gestgjafi (karlkyn)

[1] [[]]

Þýðingar

Tilvísun

Gestgjafi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gestgjafi