Fara í innihald

gerningur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gerningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gerningur gerningurinn gerningar gerningarnir
Þolfall gerning gerninginn gerninga gerningana
Þágufall gerningi gerninginum gerningum gerningunum
Eignarfall gernings gerningsins gerninga gerninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gerningur (karlkyn); sterk beyging

[1] eitthvað sem er gert
Samheiti
[1] gjörð
Dæmi
[1] Slíkur gerningur er líklega lögbrot.

Þýðingar

Tilvísun

Gerningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gerningur