geit

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geit geitin geitur geiturnar
Þolfall geit geitina geitur geiturnar
Þágufall geit geitinni geitum geitunum
Eignarfall geitar geitarinnar geita geitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Geit
[1] Geitur

Nafnorð

geit (kvenkyn); sterk beyging

[1] dýr (fræðiheiti: Capra aegagrus hircus)
[2] læknisfræði, í fleirtölu: sjúkdómur (fræðiheiti: Tinea favosa)
Yfirheiti
[1] dýr, húsdýr
[2] sveppasýking
Afleiddar merkingar
[1] steingeit
Dæmi
[1] „Geitur eru náskyldar kindum og eru meðal nytsömustu húsdýra. Þær verða venjulega um 15 ára gamlar. Helstu afurðir geita eru mjólk, ull, ostur, kjöt og leður. Talið er að maðurinn hafi haldið geitur sem húsdýr í um 10.000 ár.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað geta geitur lifað lengi?)

Þýðingar

Tilvísun

Geit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geit
Íðorðabankinn351456


Limburgíska


Limburgísk fallbeyging orðsins „geit“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominatief) geit geiter
Eignarfall (genitief) geit geiter
Þágufall (datief) geite geiter
Þolfall (akoezatief) geit geiter
Tækisfall (instermèntaal) geit geiter
Staðarfall (lokatief) geites geitese
Ávarpsfall (vokatief) geit! geiter!

Nafnorð

geit (kvenkyn)

[1] geit