Fara í innihald

geðveikur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá geðveikur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) geðveikur geðveikari geðveikastur
(kvenkyn) geðveik geðveikari geðveikust
(hvorugkyn) geðveikt geðveikara geðveikast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) geðveikir geðveikari geðveikastir
(kvenkyn) geðveikar geðveikari geðveikastar
(hvorugkyn) geðveik geðveikari geðveikust

Lýsingarorð

geðveikur

[1] geðbilaður
Orðsifjafræði
geð- og veikur
Orðtök, orðasambönd
geðveikt flottur
Afleiddar merkingar
geðveiki

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „geðveikur