gaupa
Útlit
Íslenska
Nafnorð
gaupa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Gaupa (fræðiheiti: Lynx) er ættkvísl miðlungsstórra katta sem lifa víða á norðurhveli jarðar. Fjórar tegundir kattardýra teljast til ættkvíslarinnar.
- [2] Evrasíugaupa (fræðiheiti: Lynx lynx)
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Einkenni á gaupum er að þær eru háfættar, með stutta rófu og greinilegan brúsk á eyrunum. Þær vega frá 5 að 30 kílóum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Gaupa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaupa “
ISLEX orðabókin „gaupa“
Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um gaupur?“ >>>