Fara í innihald

gaupa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gaupa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gaupa gaupan gaupur gaupurnar
Þolfall gaupu gaupuna gaupur gaupurnar
Þágufall gaupu gaupunni gaupum gaupunum
Eignarfall gaupu gaupunnar gaupa gaupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gaupa (kvenkyn); veik beyging

[1] Gaupa (fræðiheiti: Lynx) er ættkvísl miðlungsstórra katta sem lifa víða á norðurhveli jarðar. Fjórar tegundir kattardýra teljast til ættkvíslarinnar.
[2] Evrasíugaupa (fræðiheiti: Lynx lynx)
Sjá einnig, samanber
Gaupan
Dæmi
[1] Einkenni á gaupum er að þær eru háfættar, með stutta rófu og greinilegan brúsk á eyrunum. Þær vega frá 5 að 30 kílóum.

Þýðingar

Tilvísun

Gaupa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaupa

ISLEX orðabókin „gaupa“
Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um gaupur? >>>