Fara í innihald

gaffall

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gaffall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gaffall gaffallinn gafflar gafflarnir
Þolfall gaffal gaffalinn gaffla gafflana
Þágufall gaffli gafflinum gafflum gafflunum
Eignarfall gaffals gaffalsins gaffla gafflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gaffall (karlkyn); sterk beyging

[1] verkfæri með tindum, hluti af hnífapörum til að teina matvæli með a.m.k. tveimur töppum

Þýðingar

Tilvísun

Gaffall er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaffall