gaddavír
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „gaddavír“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | gaddavír | gaddavírinn | —
|
—
| ||
Þolfall | gaddavír | gaddavírinn | —
|
—
| ||
Þágufall | gaddavír | gaddavírnum | —
|
—
| ||
Eignarfall | gaddavírs | gaddavírsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
gaddavír (karlkyn); sterk beyging
- [1] Gaddavír er vír með hvössum göddum eða blöðum sem er notaður í girðingar og ofaná veggi. Gaddavír var mikið notaður sem vörn í skotgrafahernaði. Sá sem reynir að komast yfir eða gegnum gaddavír verður fyrir óþægindum og á það á hættu að særast alvarlega.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Gaddavír er tiltölulega ódýr og einfaldur í uppsetningu miðað við girðingarefni almennt. Hann er fyrsti vírinn sem hægt var að nota sem aðhald fyrir nautgripi.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Gaddavír“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaddavír “