götustrákur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „götustrákur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall götustrákur götustrákurinn götustrákar götustrákarnir
Þolfall götustrák götustrákinn götustráka götustrákana
Þágufall götustrák/ götustráki götustráknum götustrákum götustrákunum
Eignarfall götustráks götustráksins götustráka götustrákanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

götustrákur (karlkyn); sterk beyging

illa upp alinn strákur
Orðsifjafræði
götu - strákur
Samheiti
götudrengur, óknyttastrákur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „götustrákur