gísl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gísl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gísl gíslinn gíslar gíslarnir
Þolfall gísl gíslinn gísla gíslana
Þágufall gísli gíslinum gíslum gíslunum
Eignarfall gísls gíslsins gísla gíslanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gísl (karlkyn); sterk beyging

[1] maður tekinn í gæslu til að kröfu sé fullnægt
Samheiti
[1] gíslar , gíslingur
Dæmi
[1] Gísl er það sem Húnar skiptu við Rómverja þegar þeir sömdu frið.

Þýðingar

Tilvísun

Gísl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gísl