Fara í innihald

fustan

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Albanska


Fallbeyging orðsins „fustan“
Eintala (Njënjës) Fleirtala (Shumës)
óákveðinn ákveðinn óákveðinn ákveðinn
Nefnifall (Emërore) fustan fustani fustane fustanet
Eignarfall (Gjinore) fustani fustanit fustaneve fustanevet
Þágufall (Dhanore) fustani fustanit fustaneve fustanevet
Þolfall (Kallëzore) fustan fustanin fustane fustanet
Sviftifall (Rrjedhore) fustani fustanit fustanesh fustanevet

Nafnorð

fustan (karlkyn)

[1] kjóll
Framburður
IPA: [fuˈstan]
Orðsifjafræði
tyrkneska fistan
Afleiddar merkingar
fustanellë
Tilvísun

Fjalor i Gjuhës Shqipe „fustan