fullorðinn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „fullorðinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fullorðinn | —
|
—
|
(kvenkyn) | fullorðin | —
|
—
|
(hvorugkyn) | fullorðið | —
|
—
|
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fullorðnir | —
|
—
|
(kvenkyn) | fullorðnar | —
|
—
|
(hvorugkyn) | fullorðin | —
|
—
|
Lýsingarorð
fullorðinn
fullorðinn/lýsingarorðsbeyging
- Dæmi
- fullorðinn maður
- „Fullorðna fólkið ráðlagði mér að hætta við þessar myndir af kyrkislöngum.“. (Litli prinsinn : [ Kafli I ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fullorðinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fullorðinn “