Fara í innihald

frilla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frilla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frilla frillan frillur frillurnar
Þolfall frillu frilluna frillur frillurnar
Þágufall frillu frillunni frillum frillunum
Eignarfall frillu frillunnar frilla frillanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frilla (kvenkyn); veik beyging

[1] hjákona eða ástkona kvænts manns
[2] sögulegt, sambýliskona katólsks prests, fyrir siðaskipti
Samheiti
[1] lagskona, viðhald, byrgiskona, launkona
Sjá einnig, samanber
friðill karlmaður sem er ástmaður giftrar konu
Málshættir
betra er að vera góðs manns frilla en gefin illa

Þýðingar

Tilvísun

Frilla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frilla