friðarljós

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „friðarljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall friðarljós friðarljósið friðarljós friðarljósin
Þolfall friðarljós friðarljósið friðarljós friðarljósin
Þágufall friðarljósi friðarljósinu friðarljósum friðarljósunum
Eignarfall friðarljóss friðarljóssins friðarljósa friðarljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

friðarljós (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
friðar- og ljós
Dæmi
[1] „Eitt friðarljós í sölum uppheims skín, sem veitir fró og hvíld, þá tárið titrar á tæru augu harms við náðalín.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Föstudaginn 30. ágúst, 2002 - Minningargreinar. SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR)

Þýðingar

Tilvísun

Friðarljós er grein sem finna má á Wikipediu.