Fara í innihald

freska

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „freska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall freska freskan freskur freskurnar
Þolfall fresku freskuna freskur freskurnar
Þágufall fresku freskunni freskum freskunum
Eignarfall fresku freskunnar freska freskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

freska (kvenkyn); veik beyging

[1] veggmálverk sem málað er á ferskt, vott kalk
Orðsifjafræði
tökuorð úr ítölsku pittura a fresco „freskamynd“ skammstafað sem fresco (it)ferskur
Sjá einnig, samanber
veggmynd, veggmálverk
Dæmi
[1] „Freskan var afar illa farin eftir rakaskemmdir og ákvað konan að laga myndina.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Velviljuð kona eyðilagði aldagamla fresku. 22. ágúst 2012)

Þýðingar

Tilvísun

Freska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „freska