Fara í innihald

frekur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá frekur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) frekur frekari frekastur
(kvenkyn) frek frekari frekust
(hvorugkyn) frekt frekara frekast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) frekir frekari frekastir
(kvenkyn) frekar frekari frekastar
(hvorugkyn) frek frekari frekust

Lýsingarorð

frekur

[1] óþægur, ósvífinn
Orðtök, orðasambönd
[1] vera frekur til fjörsins
Afleiddar merkingar
[1] frekt

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „frekur