framtíð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „framtíð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall framtíð framtíðin framtíðir framtíðirnar
Þolfall framtíð framtíðina framtíðir framtíðirnar
Þágufall framtíð framtíðinni framtíðum framtíðunum
Eignarfall framtíðar framtíðarinnar framtíða framtíðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

framtíð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Framtíðin er hugtak sem haft er um ókomna tíð, það sem gerist í framtíðinni á eftir að gerast. Í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar.
[2] í málfræði
Orðsifjafræði
fram- og tíð
Andheiti
[1] fortíð, nútíð

Þýðingar

будущее

Tilvísun

Framtíð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „framtíð