framsöguháttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „framsöguháttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall framsöguháttur framsöguhátturinn framsöguhættir framsöguhættirnir
Þolfall framsöguhátt framsöguháttinn framsöguhætti framsöguhættina
Þágufall framsöguhætti framsöguhættinum framsöguháttum framsöguháttunum
Eignarfall framsöguháttar framsöguháttarins framsöguhátta framsöguháttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

framsöguháttur (karlkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: einn af sex háttum sagna


Andheiti
viðtengingarháttur
Yfirheiti
háttur

Þýðingar

Tilvísun
[1] Framsöguháttur er grein sem finna má á Wikipediu.
[1] Icelandic Online Dictionary and Readings „framsöguháttur
[1] Íðorðabankinnframsöguháttur