forseti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „forseti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forseti forsetinn forsetar forsetarnir
Þolfall forseta forsetann forseta forsetana
Þágufall forseta forsetanum forsetum forsetunum
Eignarfall forseta forsetans forseta forsetanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forseti (karlkyn); veik beyging

[1]
Orðtök, orðasambönd
nýkjörinn forseti
núverandi forseti
fyrrverandi forseti

Þýðingar

Tilvísun

Forseti er grein sem finna má á Wikipediu.